Ýsa í ofni


Árstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 13791

Senda með tölvupóstPrenta út

Hráefni:

Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Ýsa í ofni.

1 desilítri hrísgrjón soðin
1 ýsuflak soðið
1 desilítri rækjur
1 lítil dós sveppir
Paprika, létt steikt
1 laukur, létt steiktur
1 dós Campells sveppasúpa
1 matskeið majones hrært saman
1 teskeið karrí
Ostur settur yfir.

Aðferð fyrir Ýsa í ofni:

Látið í smurt eldfast form, hrísgrjón neðst, þá fiskurinn, rækjurnar, sveppirnir, paprikan og laukurinn. Súpan með majonesinu og karríinu sett yfir og síðan osturinn. Bakist við 180 gráður í ofni þar til osturinn er bráðinn.


þessari uppskrift að Ýsa í ofni er bætt við af Sylvíu Rós þann 31.05.10.

Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun
Uppskriftir vikunnar

Fáðu vikulegt fréttabréf:
Fréttabréf með uppskriftum vikunnar
Skrá Afskrá
Nú eru 29 áskrifendur.


Veftré | RSS | © HEPHEY 2002 - 2008

Ýsa í ofni
Hér ert þú  :   Uppskriftir  >  Matur  >  Fiskiuppskriftir  >  Ýsa  >  Ýsa í ofni