Túnfiskur


Árstíð: Allt árið - Fyrir: 4 - Fitusnautt: Nei - Slög: 6007

Senda með tölvupóstPrenta út

Hráefni:

Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Túnfiskur.

4 Túnfisksteikur
1 matskeið olífuolía
1 hvítlauksgeiri
Ferskt timian

Pastasalat:
300 gröm pasta
100 gröm klettasalat eða annað salat
200 gröm cherrytómatar
1 rauðlaukur
1 búnt vorlaukar

Dressing:
1/4 desilíter olífuolía, eða minna
Safinn af hálfri sítrónu
1 hvítlauksgeiri
Salt og pipar

Aðferð fyrir Túnfiskur:

Hrærið kryddlög af olífuolíu, pressuðum hvítlauk og fersku tímiani. Smyrjið kryddleginum á túnfisksteikurnar og látið ligga í hálftíma. Sjóðið pastað á kælið. Skolið salatið. Skerið tómatana í tvennt, rauðlaukinn í teninga og vorlaukinn í strimla. Blandið þetta með pastainu. Hrærið saman olíu, sítrónusafa, hvitlauk, salti og pipar og hellið dressingunni yfir pastasalatið. Grillið túnfisksteikurnar í 2-3 mínútur á hverri hlið og berið fram með pastasalatinu.

þessari uppskrift að Túnfiskur er bætt við af Sylvíu Rós þann 18.08.07.

Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun
Uppskriftir vikunnar

Fáðu vikulegt fréttabréf:
Fréttabréf með uppskriftum vikunnar
Skrá Afskrá
Nú eru 29 áskrifendur.


Veftré | RSS | © HEPHEY 2002 - 2008

Túnfiskur
Hér ert þú  :   Uppskriftir  >  Matur  >  Fiskiuppskriftir  >  Túnfiskur  >  Túnfiskur