TúnfisksbollurÁrstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 3137 Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Túnfisksbollur. 1 dós túnfiskur í vatni 1 egg 1 matskeið mais Olía Salt og pipar Aðferð fyrir Túnfisksbollur: Hellið túnfisknum í skál, hellið vatninu með. Setjið mais, egg, olíu, salt og pipar í skálina og hrærið vel. Hitið pönnu með olíu. Formið bollur úr farsinu, það er best að gera þetta með skeið. Degið rennur dáltiið út á pönnunni. þessari uppskrift að Túnfisksbollur er bætt við af Sylvíu Rós þann 18.08.07. Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun |
Uppskriftir vikunnar
Fáðu vikulegt fréttabréf:
Nú eru 36 áskrifendur.
|