TómatsósaÁrstíð: Allt árið - Fyrir: 4 - Fitusnautt: Nei - Slög: 5694 Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Tómatsósa. 2 matskeiðar olía 1 laukur 1 búnt steinselja 2 hvítlauksgeirar 2 dósir hakkaðir tómatar 1 lárviðarlauf 2 teskeiðar basilíka ½ teskeið salt ½ teskeið pipar Aðferð fyrir Tómatsósa: Hitið olíuna í potti, við meðalhita. Saxið lauk og steinselju og pressið hvítlaukinn. Hellið þessu í pottinn. Setjið hakkaða tómata, basilíku, lárviðarlauf, salt og pipar í pottinn. Setjið lok á pottinn og látið þetta malla í cirka korter. Berið fram með pasta eða fisk. þessari uppskrift að Tómatsósa er bætt við af Sylvíu Rós þann 27.02.08. Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun |
Uppskriftir vikunnar
Fáðu vikulegt fréttabréf:
Nú eru 36 áskrifendur.
|