Tómatsalsa


Árstíð: Allt árið - Fyrir: 3 - Fitusnautt: Já - Slög: 6024

Senda með tölvupóstPrenta út

Smelltu hér til að sjá stærri mynd

Það tekur aðeins 5 mínútur að búa til gott tómatsalsa.
Hráefni:

Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Tómatsalsa.

6 stórir tómatar
1-2 hvítlauksgeirar
Salt og pipar
Basilikum
Ólífuolía
Sítrónusafi


Aðferð fyrir Tómatsalsa:

Hakkið tómatan niður í litla teninga. Blandið öllum hinum hráefnunum í og skellið blöndunni svo í ísskápinn í 20-30 mínútur. Berið fram sem meðlæti með alls kyns mat.


þessari uppskrift að Tómatsalsa er bætt við af Sylvíu Rós þann 27.01.08.

Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun
Uppskriftir vikunnar

Fáðu vikulegt fréttabréf:
Fréttabréf með uppskriftum vikunnar
Skrá Afskrá
Nú eru 29 áskrifendur.


Veftré | RSS | © HEPHEY 2002 - 2008

Tómatsalsa
Hér ert þú  :   Uppskriftir  >  Matur  >  Mexikanskur matur  >  Tómatsalsa