Tómatbrauð


Árstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 4211

Senda með tölvupóstPrenta út

Hráefni:

Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Tómatbrauð.

Gerdeig, gott að kaupa tilbúið pizzadeig
1 krukka rómatar frá Scala
175 grömm ríkottaostur
1 hvítlauksrif, vel marið
1 matskeið sítrónusafi
2 hnefar klettaslat
Olía og sítrónusafi
Fersk basilíka



Aðferð fyrir Tómatbrauð:

Fletið degið út, hafið það tæplega 1 cm þykkt. Bakið við 200 gráður í 10 mínútur. Hrærið saman ríkotta, hvítlauk og sítrónusafa. Smyrjið blöndunni á botninn. Raðið tómötunum yfir ostinn. Stingið í ofninn í 5-10 mínútur, eða þar til botninn er alveg bakaður. Hærið salt, smá olíu og sítrónusafa saman og dreypið yfir tómatana.

þessari uppskrift að Tómatbrauð er bætt við af Sylvíu Rós þann 30.05.10.

Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun
Uppskriftir vikunnar

Fáðu vikulegt fréttabréf:
Fréttabréf með uppskriftum vikunnar
Skrá Afskrá
Nú eru 29 áskrifendur.


Veftré | RSS | © HEPHEY 2002 - 2008

Tómatbrauð
Hér ert þú  :   Uppskriftir  >  Matur  >  Brauðuppskriftir  >  Tómatbrauð