Svínalund í hvítlauk


Árstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Já - Slög: 4154

Senda með tölvupóstPrenta út

Hráefni:

Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Svínalund í hvítlauk.

500 grömm svínalund
3 rauðlaukar
2 gulrætur
6-8 hvítlauksgeirar
Ferskt eða þurrkað basilikum
Olía
2-3 desilítrar hvítvín eða kjötkraftur


Aðferð fyrir Svínalund í hvítlauk:

Kryddið svínalundina með salti og pipar og brúnið hana á öllum hliðum, á pönnu með smjöri. Leggjið kjötið til hliðar. Skerið gulræturnar í sneiðar og afganginn af grænmetinu í grófa bita. Steikið það í olíu ásamt kryddjurtunum. Setjið kjötið aftur á pönnuna, þegar grænmetið er búið að malla í 5-10 mínútur. Hellið hvítvíni eða kjötkrafti yfir. Setjið lok á pönnuna og látið þetta malla í cirka 30 mínútur. Smakkið til með salti og pipar. Skerið svínalundina í sneiðar og berið fram með kartöflum, pasta eða hrísgrjónum.


þessari uppskrift að Svínalund í hvítlauk er bætt við af Sylvíu Rós þann 08.07.08.

Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun
Uppskriftir vikunnar

Fáðu vikulegt fréttabréf:
Fréttabréf með uppskriftum vikunnar
Skrá Afskrá
Nú eru 35 áskrifendur.


Veftré | RSS | © HEPHEY 2002 - 2008

Svínalund í hvítlauk
Hér ert þú  :   Uppskriftir  >  Matur  >  Svínakjötsuppskriftir  >  Svínalund í hvítlauk