Súrsætur grísapottréttur


Árstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 4730

Senda með tölvupóstPrenta út

Hráefni:

Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Súrsætur grísapottréttur.

600 grömm grísalundir
400 grömm súrsæt sósa
240 grömm hrísgrjón
3 matskeiðar ólífuolía
½ gul paprikka
½ rauð paprikka
½ græn paprikka
½ blaðlaukur
Engifer
Sojasósa
Season all
Hvítlauksduft


Aðferð fyrir Súrsætur grísapottréttur:

Skerið grísalundirnar í ræmur og kryddið þær með season all, engiferi og hvítlauksdufti. Steikið það í olíunni. Skerið grænmetið í bita og bætið því í pottinn ásamt súrsætu sósunni og látið þetta malla í 3 mínútur. Sjóðið hrísgrjónin. Berið þetta fram með sojasósu og grófu brauði.


þessari uppskrift að Súrsætur grísapottréttur er bætt við af Sylvíu Rós þann 08.07.08.

Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun
Uppskriftir vikunnar

Fáðu vikulegt fréttabréf:
Fréttabréf með uppskriftum vikunnar
Skrá Afskrá
Nú eru 29 áskrifendur.


Veftré | RSS | © HEPHEY 2002 - 2008

Súrsætur grísapottréttur
Hér ert þú  :   Uppskriftir  >  Matur  >  Svínakjötsuppskriftir  >  Súrsætur grísapottréttur