Súpa með humarhölum


Árstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 5250

Senda með tölvupóstPrenta út

Hráefni:

Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Súpa með humarhölum.

1 kíló humarhalar í skel
50 grömm smjör
2 stórar gulrætur
2 púrrlaukar
5 desilítrar vatn
5 desilítrar þurrt hvítvín
Tómatpuré
2 desilítrar rjómi
Salt eftir smekk

Aðferð fyrir Súpa með humarhölum:

Humarhalarnir eru brotnir með hamri og látnir kraumar í sjóðandi saltvatni í cirka 10 mínútur. Hrært í af og til. Þá er lögurinn síaður í pott. Niðurskorið grænmetið er snöggsteik í smjöri á pönnu og sett í pottinn ásamt vatni og hvítvíni. Allt soðið saman þar til grænmetið er orðið mátulega lint. Tómatpuré og rjóminn settur út í eftir smekk. Bætið í salti ef þarf. Setjið svo humarinn út í.


þessari uppskrift að Súpa með humarhölum er bætt við af Sylvíu Rós þann 23.06.10.

Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun
Uppskriftir vikunnar

Fáðu vikulegt fréttabréf:
Fréttabréf með uppskriftum vikunnar
Skrá Afskrá
Nú eru 36 áskrifendur.


Veftré | RSS | © HEPHEY 2002 - 2008

Súpa með humarhölum
Hér ert þú  :   Uppskriftir  >  Matur  >  Fiskiuppskriftir  >  Humaruppskriftir  >  Súpa með humarhölum