Súkkulaðikúlur með kókosÁrstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 2900 Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Súkkulaðikúlur með kókos. 200 grömm hveiti 100 grömm kókosmjöl 1/4 teskeiðar hjartasalt 200 grömm smjörlíki 125 grömm sykur 3 teskeiðar kakó 1 egg Vanilludropar Aðferð fyrir Súkkulaðikúlur með kókos: Þurrefnunum öllum blandað saman. Vætt í með eggi og vanilludropum. Smjörlíkið mulið saman við og hnoðað vel, þar til degið er orðið jafnt. Búnar til litlar kúlur sem velt er upp úr sykri og muldum möndlum. Bakað við 180-200 gráður þar til þær verða hæfilega brúnar. þessari uppskrift að Súkkulaðikúlur með kókos er bætt við af Elinborgu Baldvinsdóttur þann 22.12.07. Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun |
Uppskriftir vikunnar
Fáðu vikulegt fréttabréf:
Nú eru 36 áskrifendur.
|