Súkkulaðikaka í örbylgjuofni


Árstíð: Allt árið - Fyrir: 4 - Fitusnautt: Nei - Slög: 3820

Senda með tölvupóstPrenta út

Hráefni:

Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Súkkulaðikaka í örbylgjuofni.

4 egg
150 grömm suðusúkkulaði
200 grömm sykur
150 grömm smjör
200 grömm hveiti


Aðferð fyrir Súkkulaðikaka í örbylgjuofni:

Súkkulaði og smjör brætt saman við vægan hita. Egg og sykur þeytt vel saman. Súkkulaðismjörið sett útí eggjaþeytuna og þeytt vel saman.
Hveitið hrært saman við. Sett í eldfast mót og bakað í örbylgjuofni á hæsta styrk. Lengd baksturstíma fer eftir krafti ofns. 6-9 mínútur er algengt. Borið fram m. þeyttum rjóma, ekki síðri köld.


þessari uppskrift að Súkkulaðikaka í örbylgjuofni er bætt við af Pálína Pálsdóttir þann 08.11.07.

Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun
Uppskriftir vikunnar

Fáðu vikulegt fréttabréf:
Fréttabréf með uppskriftum vikunnar
Skrá Afskrá
Nú eru 35 áskrifendur.


Veftré | RSS | © HEPHEY 2002 - 2008

Súkkulaðikaka í örbylgjuofni
Hér ert þú  :   Uppskriftir  >  Matur  >  Kökur  >  Súkkulaðikaka í örbylgjuofni