Sterkur kjúklingurÁrstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 4163 Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Sterkur kjúklingur. 2 kjúklingar í bitum Hveiti Salt Pipar Olía Sósa: 3 bollar trópí, appelsínu 1 1/2 bolli chilisósa 3/4 græn paprika 3 teskeiðar sinnep 1 1/2 teskeið hvítlaukssalt 6 teskeiðar soyasósa 3 matskeiðar síróp Aðferð fyrir Sterkur kjúklingur: Veltið kjúklingabitunum upp úr hveiti og kryddið þá með salti og pipar. Brúnið á báðum hliðum, á pönnu, í smá olíu. Blandið öllum hráefnunum í sósuna saman í pott og setjið kjúklinginn í. Setjið pottinn í ofninn og bakið í 50-60 mínútur við cirka 200 gráður. Berið fram með hrísgrjónum og hvítlauksbrauði. þessari uppskrift að Sterkur kjúklingur er bætt við af Sylvíu Rós þann 27.03.08. Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun |
Uppskriftir vikunnar
Fáðu vikulegt fréttabréf:
Nú eru 36 áskrifendur.
|