Sterk chilisúpa


Árstíð: Allt árið - Fyrir: 4 - Fitusnautt: Já - Slög: 3993

Senda með tölvupóstPrenta út

Hráefni:

Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Sterk chilisúpa.

1 laukur
1 matskeið olía
400 grömm svínahakk
1 rauður chili
2 desilítrar tómatpúrra
1 desilítri kjúklingakraftur
1 hvítlauksgeiri, pressaður
2 matskeiðar hökkuð steinselja
Salt og pipar
2 litlar gular paprikkur
125 grömm pasta



Aðferð fyrir Sterk chilisúpa:

Saxið laukinn og svitsið hann í olíu, en hann á ekki að taka lit. Bætið kjötinu í og brúnið það. Hreinsið chilinn og saxið. Bætið chili, tómatpúrru, kjúklingakrafti, hvítlauk og steinselju í pottinn. Látið súpuna malla í 20 mínútur. Smakkið til með salti og pipar. Setjið saxaðar paprikkur í. Sjóðið pastað eftir leiðbeiningunum á umbúðunum og hellið því í súpuna.
Berið fram með góðu brauði.

þessari uppskrift að Sterk chilisúpa er bætt við af Sylvíu Rós þann 08.07.08.

Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun
Uppskriftir vikunnar

Fáðu vikulegt fréttabréf:
Fréttabréf með uppskriftum vikunnar
Skrá Afskrá
Nú eru 35 áskrifendur.


Veftré | RSS | © HEPHEY 2002 - 2008

Sterk chilisúpa
Hér ert þú  :   Uppskriftir  >  Matur  >  Svínakjötsuppskriftir  >  Sterk chilisúpa