Steiktur silungur


Árstíð: Haust - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 8465

Senda með tölvupóstPrenta út

Hráefni:

Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Steiktur silungur.

Silungs flök
Hveiti / heilhveiti
Salt
Sykur

Aðferð fyrir Steiktur silungur:

Hveiti sett á fat, salti bætt í eftir smekk. Veltið sillungsflökunum upp úr hveitinu / heilhveitinu.
Brúnið fiskinn á pönnu. Stráið sykri á hliðina sem snýr upp. Snúið flökunum við og stráið sykri á hina hliðina. Þegar seinni hliðin hefur brúnast hæfilega er flökunum snúið aftur og sykurinn látinn renna inn í fiskinn þeim megin. Ef flökin eru stór og þykk verður að skera þau í tvent og brúna við vægan hita svo það meirni í gegn. Berið fram með soðnum kartöflum og grænmeti eftir smekk.

þessari uppskrift að Steiktur silungur er bætt við af Elinborg Baldvinsdóttir þann 21.08.07.

Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun
Uppskriftir vikunnar

Fáðu vikulegt fréttabréf:
Fréttabréf með uppskriftum vikunnar
Skrá Afskrá
Nú eru 29 áskrifendur.


Veftré | RSS | © HEPHEY 2002 - 2008

Steiktur silungur
Hér ert þú  :   Uppskriftir  >  Matur  >  Fiskiuppskriftir  >  Steiktur silungur