Steiktir grænir tómatar


Árstíð: Sumar - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 5295

Senda með tölvupóstPrenta út

Hráefni:

Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Steiktir grænir tómatar.

4 grænir tómatar
Fetaostur
Salt og pipar
Olía til steikingar

Aðferð fyrir Steiktir grænir tómatar:

Skerið tómatana í sneiðar. Setjið olíu á pönnu. Setjið tómatsneiðarnar á pönnuna, þegar olína er orðin heit. Snúið sneiðunum við örðu hvoru og kryddið með salti og pipar. Takið tómatsneiðarnar af pönnunni þegar þær eru orðnar gullinbrúnar. Skerið fetaostinn í bita. Leggjið tómatsneiðarnar á disk og stráið fetaostinum yfir.


þessari uppskrift að Steiktir grænir tómatar er bætt við af Sylvíu Rós þann 21.09.07.

Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun
Uppskriftir vikunnar

Fáðu vikulegt fréttabréf:
Fréttabréf með uppskriftum vikunnar
Skrá Afskrá
Nú eru 36 áskrifendur.


Veftré | RSS | © HEPHEY 2002 - 2008

Steiktir grænir tómatar
Hér ert þú  :   Uppskriftir  >  Matur  >  Salatuppskriftir  >  Steiktir grænir tómatar