Steikt rauðspretta


Árstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 9619

Senda með tölvupóstPrenta út

Hráefni:

Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Steikt rauðspretta.

800 grömm rauðsprettuflök, beinhreinsuð
200 grömm mango
1 Camenbertostur
4 desilítrar rjómi
Fiskikraftur
Paprikukrydd
Salt og pipar
Egg
Hveiti

Aðferð fyrir Steikt rauðspretta:

Snyrtið fiskinn og skerið í hæfilega bita. Veltið upp úr eggi og hveiti og kryddið með salti, pipar og paprikukryddi. Steikt á pönnu í smjöri í cirka 1 ½ mínútu á hvorri hlið, eða eftir þykkt bitana. Þegar bitunum er snúið við er camenmbertostinum raðað ofan á í þunnum sneiðum. Fiskurinn tekinn til hliðar og rjómi settur á pönnuna. Bragðbætt með fiskifraftinum og soðið niður þangað til sósan er orðin sæmilega þykk. Berið fram með kartöflum og salati.


þessari uppskrift að Steikt rauðspretta er bætt við af Sylvíu Rós þann 23.06.10.

Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun
Uppskriftir vikunnar

Fáðu vikulegt fréttabréf:
Fréttabréf með uppskriftum vikunnar
Skrá Afskrá
Nú eru 36 áskrifendur.


Veftré | RSS | © HEPHEY 2002 - 2008

Steikt rauðspretta
Hér ert þú  :   Uppskriftir  >  Matur  >  Fiskiuppskriftir  >  Steikt rauðspretta