Spennandi salat


Árstíð: Sumar - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Já - Slög: 6024

Senda með tölvupóstPrenta út

Hráefni:

Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Spennandi salat.

10 frekar lítil njólablöð
15 stór túnsúrublöð
10 stór blöð af maríustakk og hnefafylli af blómum
10 stykki klóelting
1 hnefafylli blóðberg, blöð og blóm
1 hnefi túnfíflablóm, bikarblöðin skorin frá ef vill.

Aðferð fyrir Spennandi salat:

Mikilvægt er að tína aðeins nýjustu blöðin og blómin af hverri jurt, til dæmis á klóeltingin helst að vera þétt en ekki búin að breiða úr sér. Gott er að bera fram með salatinu ólífuolíu og balsamedik.


þessari uppskrift að Spennandi salat er bætt við af Sylvíu Rós þann 13.07.10.

Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun
Uppskriftir vikunnar

Fáðu vikulegt fréttabréf:
Fréttabréf með uppskriftum vikunnar
Skrá Afskrá
Nú eru 29 áskrifendur.


Veftré | RSS | © HEPHEY 2002 - 2008

Spennandi salat
Hér ert þú  :   Uppskriftir  >  Matur  >  Salatuppskriftir  >  Spennandi salat