Soðinn kjúklingurÁrstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Já - Slög: 4263 Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Soðinn kjúklingur. 2 kjúklingar cirka 1200 grömm 1 búnt steinselja 3-4 greinar tímja 2-3 blöð salvía 2 matskeiðar olía 1 teskeið salt Pipar 1 skarlottulaukur 5 tómatar, skrældir 1 lárviðarlauf 2 desilítrar kjúklingasoð, eða teningur + vatn Aðferð fyrir Soðinn kjúklingur: Troðið kryddjurtunum inn í kjúklinginn og lokið gatinu með tannstöngli. Brúnið kjúklinginn á öllum hliðum, í stórum potti. Kryddið með salti og pipar og takið hann úr pottinum. Saxið laukinn og svitsið hann í pottinum. Skerið tómatana í báta og bætið þeim í ásamt lárviðarlaufi og soði. Látið suðuna koma upp og leggjið kjúklinginn í. Látið hann sjóða, undir loki, í allavega 1 klukkustund. Berið kjúklinginn fram í soðinu. þessari uppskrift að Soðinn kjúklingur er bætt við af Sylvíu Rós þann 25.03.08. Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun |
Uppskriftir vikunnar
Fáðu vikulegt fréttabréf:
Nú eru 36 áskrifendur.
|