Snjókökur


Árstíð: Jól - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 3539

Senda með tölvupóstPrenta út

Hráefni:

Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Snjókökur.

1 desilíter sykur
2 teskeiðar lyftiduft
1,5 desilíter rjómi (þeyttur)
4,5 desilíter hveiti
1 matskeið sítrónusafi
Kokteilber
100 grömm smjörlíki eða smjör


Aðferð fyrir Snjókökur:

Setjið sykur og smjör í skál og þeytið vel saman. Bætið rjómanum og sítrónusafanum útí og hrærið vel. Blandið hveiti og lyftidufti saman og bætið því svo í deigið. Setjið bökunarpappír á ofnplötu og mótið litlar bollur úr deginu. Setjið eitt ber á hverja bollur og gerið þær örlítið flatar. Bakið í 10 mínútur við 175 gráður. Kælið kökurnar áður en þær eru bornar fram.

þessari uppskrift að Snjókökur er bætt við af Sylvíu Rós þann 24.10.07.

Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun
Uppskriftir vikunnar

Fáðu vikulegt fréttabréf:
Fréttabréf með uppskriftum vikunnar
Skrá Afskrá
Nú eru 29 áskrifendur.


Veftré | RSS | © HEPHEY 2002 - 2008

Snjókökur
Hér ert þú  :   Uppskriftir  >  Matur  >  Kökur  >  Snjókökur