Skötuselur


Árstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 14999

Senda með tölvupóstPrenta út

Hráefni:

Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Skötuselur.

800 grömm skötuselur
80 grömm beikon
Hvítlauksolía
Hvítur pipar

Sósa:
6-10 hvítlauksgeirar, pressaðir
4 tómatar, niðurskornir
1/2-1 ferskur chilipipar, hakkaður
1/4 teskeið saffran
2 desilítrar hvítvín
1/2 desilítri olífuolía
1 desilítri fiskisoð


Aðferð fyrir Skötuselur:

Skötuselur skorinn í bita, beikoni vafið utan um, setjið það evt. fast með tannstöngli. Pönnusteikt þar til skötuselurinn er tilbúinn.

Öllum hráefnunum í sósuna hellt í pott og látin malla þangað til það er orðið að þykku jukki. Gott er að bera fram soðnar kartöflur og grænmeti með þessum rétt.

þessari uppskrift að Skötuselur er bætt við af Elinborgu Baldvinsdóttur þann 31.12.07.

Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun
Uppskriftir vikunnar

Fáðu vikulegt fréttabréf:
Fréttabréf með uppskriftum vikunnar
Skrá Afskrá
Nú eru 29 áskrifendur.


Veftré | RSS | © HEPHEY 2002 - 2008

Skötuselur
Hér ert þú  :   Uppskriftir  >  Matur  >  Fiskiuppskriftir  >  Skötuselur