Skötuselur með camenbertosti


Árstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 4930

Senda með tölvupóstPrenta út

Hráefni:

Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Skötuselur með camenbertosti.

1 kíló skötuselur
½ camenbertostur
1 desilítri hvítvín
3 desilítrar rjómi
Salt og pipar
Grænmetiskraftur
Söxuð steinselja
Hveiti
Olía eða smjörlíki til steikingar
Sósujafnari

Aðferð fyrir Skötuselur með camenbertosti:

Hreinsið skötuselinn, skerið hann í 2 cm þykkar steikur. Berjið létt í sárin og veltið upp úr hveiti. Steikið á milliheitir pönnu og kryddið með salti og pipar. Takið steikunar af og skerið camenbertinn í bita og setjið á pönnuna ástamt hvítvíninu og rjómanum. Hitið upp þar til osturinn er bráðnaður, þykkið og bragðbætið með salti, pipar og grænmetiskrafti. Setjið fiskinn aftur á pönnuna og stráið steinseljunni yfir. Látið jafna sig við lágan hita í 4 mínútur.



þessari uppskrift að Skötuselur með camenbertosti er bætt við af Sylvíu Rós þann 23.06.10.

Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun
Uppskriftir vikunnar

Fáðu vikulegt fréttabréf:
Fréttabréf með uppskriftum vikunnar
Skrá Afskrá
Nú eru 36 áskrifendur.


Veftré | RSS | © HEPHEY 2002 - 2008

Skötuselur með camenbertosti
Hér ert þú  :   Uppskriftir  >  Matur  >  Fiskiuppskriftir  >  Skötuselur með camenbertosti