Sítrónukjúklingur


Árstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Já - Slög: 4852

Senda með tölvupóstPrenta út

Hráefni:

Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Sítrónukjúklingur.

2 kíló kjúklingur
2 sítrónur
1 hvítlaukur
1 lúka timjan
Pipar
Salt
3 matskeiðar olía
1 1/2 desilítri hvítvín

Aðferð fyrir Sítrónukjúklingur:

Raðið kjúklingum í smurt eldfast mót. Rífið hvítlaukinn í sundur og stráið honum yfir. Skerið sítrónurnar í 8 þykka bita og raðið þeim í mótið. Stráið timjani yfir og hellið olíunni yfir. Hrærið þessu aðeins saman. Piprið og salti. Pakkið mótinu inn í álpappír og steikið í ofni við 160 gráður, í 2 tíma. Takið álpappírinn af, hækkið í 200 gráður og steikið áfram í cirka hálftíma.

þessari uppskrift að Sítrónukjúklingur er bætt við af Sylvíu Rós þann 25.03.08.

Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun
Uppskriftir vikunnar

Fáðu vikulegt fréttabréf:
Fréttabréf með uppskriftum vikunnar
Skrá Afskrá
Nú eru 29 áskrifendur.


Veftré | RSS | © HEPHEY 2002 - 2008

Sítrónukjúklingur
Hér ert þú  :   Uppskriftir  >  Matur  >  Kjúklingauppskriftir  >  Sítrónukjúklingur