SírópskremÁrstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 2554 Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Sírópskrem. 4 matskeiðar sykur 1 bolli síróp 2 eggjahvítur 2 teskeiðar vanilludropar Aðferð fyrir Sírópskrem: Öllum hráefnunum blandað saman í skál og þau hituð yfir vatnsbaði. Hrærið í á meðan sykurinn bráðnar. Það þarf að gæta þess að eggjahvíturnar hlaupi ekki á meðan. Þegar sykurinn er bráðinn er lögurinn settur í hrærivélarskálina og þeyttur þar til kremið verður stíft. þessari uppskrift að Sírópskrem er bætt við af Elinborgu Baldvinsdóttur þann 20.12.07. Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun |
Uppskriftir vikunnar
Fáðu vikulegt fréttabréf:
Nú eru 36 áskrifendur.
|