Silungur í rjómasósu


Árstíð: Haust - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 4796

Senda með tölvupóstPrenta út

Hráefni:

Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Silungur í rjómasósu.

Silungsflök
Hveiti
Salt
Pipar
Kúmen
Sítrónupipar
Egg

Aðferð fyrir Silungur í rjómasósu:

Silungsflökum er fyrst velt upp úr hveiti og síðan upp úr eggjahræru sem búið er að krydda með salti, pipar, kúmeni og sítrónupipar. Gott er að bæta við salti og pipar við steikingu. Flökin eru steikt á pönnu við góðan hita báðum megin (sárið fyrst niður) og tekin af pönnunni. Grænmeti t.d. tómatar, paprika, agúrka eða annað brytjað og sett á heita pönnuna, med fiskileifunum, létt steikið grænmetið. Að lokum er rjóma helt yfir og suðan látin koma upp. Þar er komin sósa sem borin er fram með silungnum. Notið hráefnin eftir hendi, það fer eftir því fyrir hversu marga er verið að elda.

þessari uppskrift að Silungur í rjómasósu er bætt við af Elinborg Baldvinsdóttir þann 26.08.07.

Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun
Uppskriftir vikunnar

Fáðu vikulegt fréttabréf:
Fréttabréf með uppskriftum vikunnar
Skrá Afskrá
Nú eru 29 áskrifendur.


Veftré | RSS | © HEPHEY 2002 - 2008

Silungur í rjómasósu
Hér ert þú  :   Uppskriftir  >  Matur  >  Fiskiuppskriftir  >  Silungur í rjómasósu