Saltfiskur í ofni


Árstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 10226

Senda með tölvupóstPrenta út

Hráefni:

Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Saltfiskur í ofni.

800 grömm saltfiskur
Pipar
Smjör
Hvítlauksolía
Hveiti
1 dós saxaðir tómatar
Svartar ólífur
Kapers
1 rauðlaukur, í sneiðum
Fetaostur




Aðferð fyrir Saltfiskur í ofni:

Veltið fisknum upp úr hveiti og piprið vel. Hitið smá smjör og hvítlauksolíu á pönnu. Steikið fiskinn örstutta stund á hvorri hlið. Penslið eldfast fat með hvítlauksolíu og leggið fiskinn í. Tómötunum, svörtu ólífunum, kapers og rauðlauk dreift yfir fiskinn. Að endingu er fetaosti dreift yfir. Þetta er svo bakað í 180 gráðu heitum ofni í 10-12 mínútur.

þessari uppskrift að Saltfiskur í ofni er bætt við af Sylvíu Rós þann 30.05.10.

Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun
Uppskriftir vikunnar

Fáðu vikulegt fréttabréf:
Fréttabréf með uppskriftum vikunnar
Skrá Afskrá
Nú eru 36 áskrifendur.


Veftré | RSS | © HEPHEY 2002 - 2008

Saltfiskur í ofni
Hér ert þú  :   Uppskriftir  >  Matur  >  Fiskiuppskriftir  >  Saltfiskur í ofni