Salat með kjúkling![]() Árstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 5005 ![]() ![]() ![]() ![]() Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Salat með kjúkling. Kjúklingabringur Kjúklingakrydd Salt og pipar Salat Tómatar Gúrkur Paprika Baunaspírur Rauðlaukur Fetaostur Doritos snakk, appelsínugult ![]() Aðferð fyrir Salat með kjúkling: Kryddið kjúklingabringurnar með kjúklingakryddið, salti og pipar. Steikið þær í ofni í cirka 20 mínútur við 200 gráður. Skerið grænmetið niður og blandið því saman. Skerið kjúklinginn niður og bæti honum í salatið. Hellið fetaostinum yfir og blandið öllu vel saman. Að lokum er snakkið mulið yfir. Magn hráefnana fer eftir smekk. þessari uppskrift að Salat með kjúkling er bætt við af Sylvíu Rós þann 15.03.08. ![]() Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun |
Uppskriftir vikunnar
![]()
Fáðu vikulegt fréttabréf:
Nú eru 37 áskrifendur.
|