Rúgbrauð


Árstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 10545

Senda með tölvupóstPrenta út

Hráefni:

Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Rúgbrauð.

1 líter súrmjólk
3 bollar heilhveiti
6 bollar rúgmjöl
450 gröm síróp
5 teskeiðar natron
3 teskeiðar salt

Aðferð fyrir Rúgbrauð:

Blandið öllu saman og hrærið í hrærivél. Degið er sett í þrjár mjólkurfernur sem heftað er fyrir. Bakað á grind við 100 gráður í 7 klukkustundir. Látið brauðið kólna í ofninum.

þessari uppskrift að Rúgbrauð er bætt við af Elinborgu Baldvinsdóttur þann 10.08.07.

Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun
Uppskriftir vikunnar

Fáðu vikulegt fréttabréf:
Fréttabréf með uppskriftum vikunnar
Skrá Afskrá
Nú eru 29 áskrifendur.


Veftré | RSS | © HEPHEY 2002 - 2008

Rúgbrauð
Hér ert þú  :   Uppskriftir  >  Matur  >  Brauðuppskriftir  >  Rúgbrauð