Risotto


Árstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Já - Slög: 5013

Senda með tölvupóstPrenta út

Hráefni:

Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Risotto.

400 grömm risotto hrísgrjón
1 búnt vorlaukur
1 gulrót
1 stór púrrlaukur
500 grömm sveppir (blandaðir eða venjulegir)
1 líter kjötsoð
Olía, salt og pipar


Aðferð fyrir Risotto:

Setjið 4 matskeiðar af olíu á pönnu. Skerið púrrlaukinn, vorlaukinn og gulrótina í sneiðar og steikið í olíunni. Skerið sveppina í 4 bita og steikið þá líka. Skellið hrísgrjónunum á pönnuna og bætið soðinu í smám saman. Látið þetta sjóða í 20 mínútur. Hellið þessu á fat og skreytið með vorlauk.

þessari uppskrift að Risotto er bætt við af Sylvíu Rós þann 27.02.08.

Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun
Uppskriftir vikunnar

Fáðu vikulegt fréttabréf:
Fréttabréf með uppskriftum vikunnar
Skrá Afskrá
Nú eru 29 áskrifendur.


Veftré | RSS | © HEPHEY 2002 - 2008

Risotto
Hér ert þú  :   Uppskriftir  >  Matur  >  Meðlæti  >  Risotto