Reyktur LaxÁrstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 7346 Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Reyktur Lax. 200 gröm reyktur lax 2 stór avókadó 1 sítróna 1 desilíter sýrður rjómi Salt og pipar Smá cayennepipar 1 búnt dill Hvítt brauð Aðferð fyrir Reyktur Lax: Skerið avókadóin í tvennt og fjarlægið steininn. Skafið 16 litlar kúlur úr með teskeið og leggjið til hliðar. Skafið afganginn af adókadóinu út og maukið eða blandið með helmingnum af sítrónusafanum. Blandið sýrðum rjóma útí, og smakkið til með sítrónu og kryddi. Snúið laxinum um avókadókúlurnar og berið fram með avókadódressinguni, skreytið með dilli. þessari uppskrift að Reyktur Lax er bætt við af Sylvíu Rós þann 17.08.07. Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun |
Uppskriftir vikunnar
Fáðu vikulegt fréttabréf:
Nú eru 36 áskrifendur.
|