Reykjaskólasnúðar


Árstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 9695

Senda með tölvupóstPrenta út

Hráefni:

Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Reykjaskólasnúðar.

1 kíló hveiti
4 matskeiðar þurrger
6 matskeiðar sykur (cirka 75 grömm)
1 teskeið salt
3 egg
4,5 desilítrar mjólk
150 grömm smjörlíki

Fylling:
Smjörlíki og kanelsykur




Aðferð fyrir Reykjaskólasnúðar:

Allt sett í skál og hnoðað saman. Deigið er látið lyfta sér í 20-30 mínútur. Deigið er síðan flatt út og penslað með smjörlíki og kanilsykri stráð yfir (einnig má setja rúsínur). Deiginu er rúllað upp og það skorið í hæfilega stóra bita, sem settir eru á smurða plötu.
Bakað í miðjum ofni við 200 gráður, við undir og yfirhita, þar til snúðarnir eru orðnir fallega brúnir.

þessari uppskrift að Reykjaskólasnúðar er bætt við af Sylvíu Rós þann 30.10.08.

Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun
Uppskriftir vikunnar

Fáðu vikulegt fréttabréf:
Fréttabréf með uppskriftum vikunnar
Skrá Afskrá
Nú eru 29 áskrifendur.


Veftré | RSS | © HEPHEY 2002 - 2008

Reykjaskólasnúðar
Hér ert þú  :   Uppskriftir  >  Matur  >  Kökur  >  Reykjaskólasnúðar