Rækjusalat


Árstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 9269

Senda með tölvupóstPrenta út

Hráefni:

Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Rækjusalat.

200 gröm rækjur
1 dós aspas (250 gröm)
100 gröm grænar baunir
100 gröm baunaspírur
1/2 icebergsalat
2 desilítrar sýrður rjómi
Sítróna
Dill
Salt
Pipar

Aðferð fyrir Rækjusalat:

Hellið vökvanum frá aspasnum, hellið honum í sigti og látið drjúpa af honum. Skerið salatið í þunna strimla. Setjið salatið, rækjurnar, aspas, grænar baunir og baunaspírur í skál. Hrærið sýrðan rjóma og smá aspassafa saman og kryddið með salti, pipar og sítrónu. Setjið ferskt dill í blönduna. Hellið þessu yfir saltið eða berið fram með salatinu. Gott er að hafa súpubrauð með.

þessari uppskrift að Rækjusalat er bætt við af Sylvíu Rós þann 17.08.07.

Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun
Uppskriftir vikunnar

Fáðu vikulegt fréttabréf:
Fréttabréf með uppskriftum vikunnar
Skrá Afskrá
Nú eru 29 áskrifendur.


Veftré | RSS | © HEPHEY 2002 - 2008

Rækjusalat
Hér ert þú  :   Uppskriftir  >  Matur  >  Fiskiuppskriftir  >  Rækjur  >  Rækjusalat