Rababarakaka


Árstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 3712

Senda með tölvupóstPrenta út

Hráefni:

Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Rababarakaka.

350 grömm rabarbari
125 grömm sykur
1 teskeið vanillusykur
125 grömm smjör
125 grömm sykur
1 egg
100 grömm kókosmjöl
60 grömm hveiti
½ teskeið lyftiduft




Aðferð fyrir Rababarakaka:

Skolið rabarbarana og skerið smátt. Blandið saman við sykur og vanillusykur. Setjið þetta í pott með smá vatni og sjóðið örstutt. Hrærið smjör og sykur vel saman. Bærið egginu svo við. Hrærið kókosmjöli, hveiti og lyftidufti saman við. Setjið helminginn af deiginu í smurt tertufat. Forbakið botninn í 10 mínútur, við 185 gráður. Setjið rababarann í fatið og setjið svo restina af deiginu yfir í litlum bitum. Bakið tertuna í cirka 40 mínútur, við 185 gráður eða þar til kakan er ljósbrún. Berið fram með ís eða rjóma.

þessari uppskrift að Rababarakaka er bætt við af Sylvíu Rós þann 30.05.10.

Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun
Uppskriftir vikunnar

Fáðu vikulegt fréttabréf:
Fréttabréf með uppskriftum vikunnar
Skrá Afskrá
Nú eru 29 áskrifendur.


Veftré | RSS | © HEPHEY 2002 - 2008

Rababarakaka
Hér ert þú  :   Uppskriftir  >  Matur  >  Kökur  >  Rababarakaka