Pönnukökur


Árstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 2452

Senda með tölvupóstPrenta út

Hráefni:

Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Pönnukökur.

1 teskeið sykur
¼ teskeið salt
125 gröm hveiti
2 desilítrar bjór
1 ¼ desilítrar mjólk
4 egg
2 matskeiðar olía
Sulta eða eplamauk


Aðferð fyrir Pönnukökur:

Hrærið þurrefnunum saman í skál, bætið svo bjór og mjólk saman við og hrærið vel. Hrærið eggjarauðunum og olíunni samanvið og látið deigið standa í hálftíma. Stífþeytið eggjahvíturnar og hrærið þær varlega útí degið. Steikið pönnukökurnar í smjöri og berið fram með sultu eða eplamauki.


þessari uppskrift að Pönnukökur er bætt við af Sylvíu Rós þann 11.07.07.

Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun
Uppskriftir vikunnar

Fáðu vikulegt fréttabréf:
Fréttabréf með uppskriftum vikunnar
Skrá Afskrá
Nú eru 36 áskrifendur.


Veftré | RSS | © HEPHEY 2002 - 2008

Pönnukökur
Hér ert þú  :   Uppskriftir  >  Matur  >  Kökur  >  Pönnukökur