Pizzubotn úr spelti


Árstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Já - Slög: 6536

Senda með tölvupóstPrenta út

Hráefni:

Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Pizzubotn úr spelti.

350 grömm spelt
1 ½ matskeið vínsteinslyftiduft
Sjávarsalt
3 matskeiðar olía
180-200 ml vatn

Aðferð fyrir Pizzubotn úr spelti:

Setjið þurrefnin í hrærivél með hnoðara. Bætið við vatni og olíu. Þegar degið verður að kúlu í vélinni er það tilbúið. Fletjið degið út og setjið á pappír í ofnskúffu og forbakið við 200 gráður í 3-4 mínútur. Takið svo botninn út og leggjið rakan klút yfir í 5 mínútur. Smurðu svo sósu á og leggðu fyllingu að eigin vali á. Bakið svo pizzuna þar til osturinn er gullinn. Hægt er að gera nokkrar kúlur og geyma í frysti.


þessari uppskrift að Pizzubotn úr spelti er bætt við af Sylvíu Rós þann 01.06.10.

Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun
Uppskriftir vikunnar

Fáðu vikulegt fréttabréf:
Fréttabréf með uppskriftum vikunnar
Skrá Afskrá
Nú eru 29 áskrifendur.


Veftré | RSS | © HEPHEY 2002 - 2008

Pizzubotn úr spelti
Hér ert þú  :   Uppskriftir  >  Matur  >  Ítalskar uppskriftir  >  Pizzu uppskriftir  >  Pizzubotn úr spelti