PizzadeigÁrstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 88209 Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Pizzadeig. 6 desilítrar hveiti, alls ekki heilhveiti 2 matskeiðar matarolía 1/2 teskeið salt 2/5 desilítrar volgt vatn 1 bréf þurrger Aðferð fyrir Pizzadeig: Blandið hveiti og salti saman. Bætið við olíu. Setjið volgt vatn í litla skál, setjið þurrgerinn útí og láta hann leysast upp. Blandið honum svo í degið og hoðið öllu vel saman. Rúllið deginu svo út í pizzabotn. A.T.H: það þarf ekki að láta degið lyfta sér! þessari uppskrift að Pizzadeig er bætt við af Aldís Inga þann 25.04.08. Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun |
Uppskriftir vikunnar
Fáðu vikulegt fréttabréf:
Nú eru 36 áskrifendur.
|