Pizza uppskrift


Árstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 15405

Senda með tölvupóstPrenta út

Hráefni:

Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að pizza:

Deig:
4 desilítrar hveiti
2 teskeiðar lyftiduft
Pizzakrydd eða oregano
1/2 desilítri olía
1 1/2 desilítri súrumjólk (það er ekki hægt að nota venjulega mjólk í staðinn)

Álegg:
Pizza pronto eða sambærileg pizzasósa
Álegg eftir smekk
1 poki rifinn pizzaostur



Aðferð:

Degið: öllu blandað saman í skál og hrært með sleif þar til deigið er samfellt. Svo er það hnoðað á borði. Fletjið degið út í kringlótta pizzu, frekar stóra. Leggjið degið á ofnplötu sem smjörpappír er lagður á. Pizzapronto er smurt á og áleggið er í ykkar höndum. Rifnum osti stráð yfir. Pizzan er bökuð við 200 gráður í 20-25 mínútur

Pizza uppskrift er bætt við af Elinborgu Baldvinsdóttur þann 04.11.07.

Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun
Uppskriftir vikunnar

Fáðu vikulegt fréttabréf:
Fréttabréf með uppskriftum vikunnar
Skrá Afskrá
Nú eru 29 áskrifendur.


Veftré | RSS | © HEPHEY 2002 - 2008

Pizza uppskrift
Hér ert þú  :   Uppskriftir  >  Matur  >  Ýmsar uppskriftir  >  Pizza uppskrift