Piparsteik með sósu


Árstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 4691

Senda með tölvupóstPrenta út

Hráefni:

Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Piparsteik með sósu.

1,2 kíló nautalund skorin í 200 gramma steikur
Grófmulinn svartur og grænn pipar

Sósa:
50 grömm laukur
70 grömm túnfíflablöð
2 desilítrar madeira
2 desilítrar rjómi
Salt og pipar

Aðferð fyrir Piparsteik með sósu:

Veltið steiknunum vandlega upp úr piparnum og steikið þær á pönnu eða grilli.

Takið stilkana úr fíflablöðunum og skolið þau vel. Saxið blöðin smátt ásamt lauknum og steikið þetta úr smjöri. Bætið Madeira út á pönnuna og látið þetta sjóða niður. Bætið rjómanum við og þykkjið sósuna. Smakkið til með salti og pipar.


þessari uppskrift að Piparsteik með sósu er bætt við af Sylvíu Rós þann 29.05.10.

Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun
Uppskriftir vikunnar

Fáðu vikulegt fréttabréf:
Fréttabréf með uppskriftum vikunnar
Skrá Afskrá
Nú eru 29 áskrifendur.


Veftré | RSS | © HEPHEY 2002 - 2008

Piparsteik með sósu
Hér ert þú  :   Uppskriftir  >  Matur  >  Nautakjöt  >  Piparsteik með sósu