PiparsósaÁrstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 7629 Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Piparsósa. 3 desilítrar mjólk ½ askja rjómapipar smurostur 1-2 matskeiðar Tasty fljótandi lambakjötskraftur Sósujafnari Aðferð fyrir Piparsósa: Blandið öllu saman og hitið sósuna að suðu. Þykkið með sósujafnara. þessari uppskrift að Piparsósa er bætt við af Sylvíu Rós þann 30.05.10. Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun |
Uppskriftir vikunnar
Fáðu vikulegt fréttabréf:
Nú eru 36 áskrifendur.
|