Piparkökur![]() Árstíð: Jól - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 8705 ![]() ![]() ![]() ![]() Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Piparkökur. 500 grömm hveiti 250 grömm smjörlíki 350 grömm sykur 1/2 teskeið kardimommudropar 1/2 teskeið kanil Örlítið sítrónusaft 1/2 teskeið hjartasalt 2 egg ![]() Aðferð fyrir Piparkökur: Hrærið smjörlíki og sykri saman, og bætið svo eggjunum við einu í einu og hrærið vel. Blandið afganginum af hráefnunum í. Hnoðið degið og rúllið því í þunnar lengjur. Skerið lengjurnar í cirka 1 cm bita og raðið þeim á plötu. Bakið í cirka 10 mínútur við 200 gráður, þar til kökurnar eru ljósbrúnar. þessari uppskrift að Piparkökur er bætt við af Sylvíu Rós þann 21.09.07. ![]() Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun |
Uppskriftir vikunnar
![]()
Fáðu vikulegt fréttabréf:
Nú eru 37 áskrifendur.
|