Pestó kjúklingur


Árstíð: Allt árið - Fyrir: 4 - Fitusnautt: Nei - Slög: 7481

Senda með tölvupóstPrenta út

Hráefni:

Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Pestó kjúklingur.

4 kjúklingabringur
1 krukka rautt pestó
7 tómatar
1 krukka fetaostur (að eigin vali)


Aðferð fyrir Pestó kjúklingur:

Bringurnar steiktar á pönnu, brytjaðar og settar í eldfast form. Tómatarnir skornir. Sigtið mestu olíuna frá fetaostinum. Pestóið, tómatarnir og fetaosturinn sett ofná kjúklinginn og inn í 180 gráður heitan ofn, í 40 mínútur.

þessari uppskrift að Pestó kjúklingur er bætt við af Lisa þann 15.07.08.

Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun
Uppskriftir vikunnar

Fáðu vikulegt fréttabréf:
Fréttabréf með uppskriftum vikunnar
Skrá Afskrá
Nú eru 36 áskrifendur.


Veftré | RSS | © HEPHEY 2002 - 2008

Pestó kjúklingur
Hér ert þú  :   Uppskriftir  >  Matur  >  Kjúklingauppskriftir  >  Pestó kjúklingur