Paté


Árstíð: Allt árið - Fyrir: 8 - Fitusnautt: Nei - Slög: 5779

Senda með tölvupóstPrenta út

Hráefni:

Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Paté.

500 grömm hakkað svínafars
300 grömm kjúklingalifur (það er hægt að nota svínalifur, þá 200 grömm)
1 matskeið hveiti
2 hvítlauksgeirar
1 stór laukur
1 rauð paprikka
Salt og pipar
Beikon

Aðferð fyrir Paté:

Skerið paprikkuna smátt, rífið laukinn og pressið hvítlaukinn. Steikið þetta létt á pönnu, en þetta má ekki fá lit. Hrærið lifrina með stafblandara og blandið henni saman við farsið. Hrærið svo öllum hráefnunum í, fyrir utan beikonið sem þú leggur ofaná. Bakið í ofni í klukkutíma við cirka 200 gráður.

þessari uppskrift að Paté er bætt við af Sylvíu Rós þann 24.10.07.

Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun
Uppskriftir vikunnar

Fáðu vikulegt fréttabréf:
Fréttabréf með uppskriftum vikunnar
Skrá Afskrá
Nú eru 29 áskrifendur.


Veftré | RSS | © HEPHEY 2002 - 2008

Paté
Hér ert þú  :   Uppskriftir  >  Matur  >  Ýmsar uppskriftir  >  Paté