Pastasalat með kotasælu


Árstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 3203

Senda með tölvupóstPrenta út

Hráefni:

Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Pastasalat með kotasælu.

600 gröm (3 stk.) appelsínur
30 gröm (2 matskeiðar) jómfrúarolífuolía
15 gröm (2 matskeiðar) ítalskur granaostur
Salt
Pipar
20 gröm gaskerskjarnar
300 gröm pasta penne eða annarskonar

Kotasælu-guacamole:
300 gröm (2 stk,) velþroskuð avókadó
75 gröm (1 stór) tómatur
1 matskeið appelsínusaft
1 hvítlauksgeiri
Evt. ferskur rauður chili
Salt
pipar
200 gröm kotasæla

Grillaður kúrbítur:
600 gröm (2 stk.) Kúrbítur
Salt
Pipar
15 gröm (1 matskeið) olífuolía

Aðferð fyrir Pastasalat með kotasælu:

Skrælið appelsínurnar, og skerið í þunnar sneiðar yfir skál (til að geyma safann). Setjið appelsínusneiðarnar í skál og setjið olífuolíu, granaost, salt og pipar saman við og látið standa í smá tíma. Ristið graskerskjarnana á þurri pönnu þar til þeir verða gullinbrúnir. Sjóðið pasta, Sigtið vatnið frá.

Kotasælu-guacamole:
Stappið avókadóin, skerið tómatinn, balndið tómat, avókadó, appelsínusafa, hvítlauk, chihli, salti og pipar saman. Látið drjúpa af kotasælunni í kaffifilter og blandið henni svo saman við guacamoleið.

Grillaður kúrbítur:
Skerið kúrbítinn fyrst í tvennt langsöm og svo í báta. Penslið með olíu og kryddið með salti og pipar. Grillið bátana gullinbrúna á meðalheitri grillpönnu í cirka 10 mínútur.

þessari uppskrift að Pastasalat með kotasælu er bætt við af Sylvíu Rós þann 17.08.07.

Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun
Uppskriftir vikunnar

Fáðu vikulegt fréttabréf:
Fréttabréf með uppskriftum vikunnar
Skrá Afskrá
Nú eru 35 áskrifendur.


Veftré | RSS | © HEPHEY 2002 - 2008

Pastasalat með kotasælu
Hér ert þú  :   Uppskriftir  >  Matur  >  Pastauppskriftir  >  Pastasalat með kotasælu