Pasta með spínati og lax


Árstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 5157

Senda með tölvupóstPrenta út

Hráefni:

Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Pasta með spínati og lax.

2 pakkar ferskt pasta
200 grömm reyktur lax
1 poki frosið spínat
¼ líter rjómi
1 saxaður laukur
1 hvítlauksgeiri
Salt og pipar
Rifið múskat
1 búnt ferskur basill


Aðferð fyrir Pasta með spínati og lax:

Sjóðið pastað og skerið laxinn í minni bita. Setjið spínatið í sigti og gufusjóðið það yfir potti með sjóðandi vatni. Svitsið lauk og hvítlauk í öðrum potti og kryddið með salti, pipar og múskati. Hellið rjóma í og látið þetta sjóða. Setjið pastað á fat. Leggjið spínatið yfir og hellið sósunni yfir. Raðið fisknum að lokum á og stráið söxuðum basil yfir. Berið fram með brauði.


þessari uppskrift að Pasta með spínati og lax er bætt við af Sylvíu Rós þann 08.07.08.

Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun
Uppskriftir vikunnar

Fáðu vikulegt fréttabréf:
Fréttabréf með uppskriftum vikunnar
Skrá Afskrá
Nú eru 35 áskrifendur.


Veftré | RSS | © HEPHEY 2002 - 2008

Pasta með spínati og lax
Hér ert þú  :   Uppskriftir  >  Matur  >  Pastauppskriftir  >  Pasta með spínati og lax