OstasalatÁrstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 11345 Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Ostasalat. 1 dós sýrður rjómi ½ lítil dós majones 1 dós ananaskurl, mínus safi 1 græn paprika Vínber Púrrlaukur 1 mexíkóostur 1 hvítlauksostur Aðferð fyrir Ostasalat: Brytjið niður papriku, vínber, púrrlauk og osta. Setjið í skál og bætið ananskurli saman við. Blandið síðan majonesinu í. Látið salatið standa aðeins áður en það er borið fram. þessari uppskrift að Ostasalat er bætt við af Sylvíu Rós þann 22.06.10. Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun |
Uppskriftir vikunnar
Fáðu vikulegt fréttabréf:
Nú eru 36 áskrifendur.
|