Osta snarl![]() Árstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 2926 ![]() ![]() ![]() ![]() Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Osta snarl. 500 grömm smjördeig 150 grömm skinka 12 steinalausar ólífur 3 matkseiðar Dijon sinnep 150 grömm rifinn ostur Egg til að pensla með Sesamfræ til skreytingar ![]() Aðferð fyrir Osta snarl: Smjördeigið er flatt út og sinnepinu smurt yfir, ostur, skinka í bitum og ólífurnar smátt skornar, sett ofan á og rúllað upp. Penslað með eggi og sesamfræjum stráð yfir. Lengjan skorin í sneiðar og þær settar á bökunarplötu (með bökunarpappír). Bakað í 10-15 mínútur, á 220 gráðum. Svakalega gott með bjór og léttu víni! þessari uppskrift að Osta snarl er bætt við af Sigríður Hörn Lárusdóttir þann 20.04.09. ![]() Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun |
Uppskriftir vikunnar
![]()
Fáðu vikulegt fréttabréf:
Nú eru 37 áskrifendur.
|