Ofnsteiktar kartöflur


Árstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 2798

Senda með tölvupóstPrenta út

Hráefni:

Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Ofnsteiktar kartöflur.

8-9 meðalstórar kartöflur
100 grömm smjör, brætt
1 teskeið timian
1 teskeið savory
1 teskeið salt
1/2 teskeið svartur pipar


Aðferð fyrir Ofnsteiktar kartöflur:

Afhýðið kartöflurnar og skerið þunnar sneiðar. Þerrið sneiðarnar með eldhúspappír, ef þarf. Hitið ofninn í 225 gráður. Blandið saman smjöri og kryddi og veltið kartöflunum upp úr blöndunni. Leggið þær í eldfast mót og steikið í u.þ.b. 30 mínútur. Kartöflurnar eiga að vera fallega brúnar og stökkar að utan en mjúkar að innan.

þessari uppskrift að Ofnsteiktar kartöflur er bætt við af Elinborgu Baldvinsdóttur þann 21.12.07.

Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun
Uppskriftir vikunnar

Fáðu vikulegt fréttabréf:
Fréttabréf með uppskriftum vikunnar
Skrá Afskrá
Nú eru 36 áskrifendur.


Veftré | RSS | © HEPHEY 2002 - 2008

Ofnsteiktar kartöflur
Hér ert þú  :   Uppskriftir  >  Matur  >  Ýmsar uppskriftir  >  Ofnsteiktar kartöflur