Ofnbakaðar svínakótelettur


Árstíð: Allt árið - Fyrir: 6 - Fitusnautt: Nei - Slög: 9469

Senda með tölvupóstPrenta út

Hráefni:

Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Ofnbakaðar svínakótelettur.

6 stórar svínakótelettur
75 grömm smjör
Hvítlaukssalt
Nýmlaður pipar
1 matskeið rósmarin
Safi úr einni sítrónu
Svolítill sítrónubörkur

Aðferð fyrir Ofnbakaðar svínakótelettur:

Hitið ofninn í 200 gráður. Setjið kóteletturnar í eldfast mót, setjið smjörbita á þær og dreifið salti og pipar yfir. Stráið rósmarin yfir og að lokum sítrónusafanum. Setjið álpappír yfir mótið og bakið í 30 mínútur. Takið álpappírinn af og bakið áfram í 5-10 mínútur. Deifið evt. meiru rósmarini og svolitlum rifnum sítrónuberki yfir um leið og þið berið réttinn fram. Berið fram með kartöflum og salati eða soðnum hrísgrjónum.

þessari uppskrift að Ofnbakaðar svínakótelettur er bætt við af Elinborgu Baldvinsdóttur þann 28.12.07.

Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun
Uppskriftir vikunnar

Fáðu vikulegt fréttabréf:
Fréttabréf með uppskriftum vikunnar
Skrá Afskrá
Nú eru 35 áskrifendur.


Veftré | RSS | © HEPHEY 2002 - 2008

Ofnbakaðar svínakótelettur
Hér ert þú  :   Uppskriftir  >  Matur  >  Svínakjötsuppskriftir  >  Ofnbakaðar svínakótelettur