Núggat topparÁrstíð: Jól - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 3973 Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Núggat toppar. 1/4 líter rjómi 200 grömm mjúkt núggat 1 matskeið dökkt romm 30 lítið papírs eða álpappírsform Aðferð fyrir Núggat toppar: Látið rjóman sjóða í þykkbotna potti. Bætið núggati í og látið þetta sjóða við lágan hita í cirka 5 mínútur. Hellið rommi útí og látið kólna. Setjið plastfilmu yfir og látið í ískápinn í að minnsta kosti 4 tíma, þar til þetta er stíft. Þeytið þetta með handþeytara í cirka 10 sekúndur þar til þetta er létt blanda. Setjið þetta í sprautupoka og sprautið í formin. Geymið í ískáp. Berið fram kalt með kaffi eða te. þessari uppskrift að Núggat toppar er bætt við af Sylvíu Rós þann 21.09.07. Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun |
Uppskriftir vikunnar
Fáðu vikulegt fréttabréf:
Nú eru 36 áskrifendur.
|