Nautasnitsel


Árstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 13442

Senda með tölvupóstPrenta út

Hráefni:

Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Nautasnitsel.

500 grömm nautakjöt skorið í snitsel
1 matskeð kjöt og grillkrydd
2 teskeiðar sætt sinnep
1 matskeið púðursykur

Aðferð fyrir Nautasnitsel:

Leggjið kjötið í álpappír og sáldrið kryddinu yfir. Blandið púðursykri og sinnepi saman og smyrjið því á. Vefjið álpappírnum utan um kjötið og lokið endunum vel. Setjið í 160 gráðu heitan ofn í 1 klukkutíma. Snúið kjötinu einu sinni í ofninum.


þessari uppskrift að Nautasnitsel er bætt við af Sylvíu Rós þann 02.06.10.

Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun
Uppskriftir vikunnar

Fáðu vikulegt fréttabréf:
Fréttabréf með uppskriftum vikunnar
Skrá Afskrá
Nú eru 35 áskrifendur.


Veftré | RSS | © HEPHEY 2002 - 2008

Nautasnitsel
Hér ert þú  :   Uppskriftir  >  Matur  >  Nautakjöt  >  Nautasnitsel