Nautasalat (afgangar)


Árstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Já - Slög: 3071

Senda með tölvupóstPrenta út

Hráefni:

Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Nautasalat (afgangar).

1 hjartasalat
1 búnt ferskur kerfill
3 vorlaukar
1 mildur chili
2 matskeiðar sykur
4 matskeiðar fiskisósa (nam pla)
Saft úr einni límónu
1 teskeið sesamoía
1 nautasteik frá deginum áður


Aðferð fyrir Nautasalat (afgangar):

Skolið salati og rífið það niður. Saxið kerfilinn. Hreinsið vorlaukinn og skerið hann í sneiðar. Skerið chilinn í tvennt, langsum og fjarlægið kjarnan, saxið hann mjög fínt.
Hrærið chili, sykri, fiskisósu, límónusafa og sesamolíu saman. Hellið þessu yfir salati og leggið kjötsneiðar yfir.


þessari uppskrift að Nautasalat (afgangar) er bætt við af Sylvíu Rós þann 10.09.08.

Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun
Uppskriftir vikunnar

Fáðu vikulegt fréttabréf:
Fréttabréf með uppskriftum vikunnar
Skrá Afskrá
Nú eru 35 áskrifendur.


Veftré | RSS | © HEPHEY 2002 - 2008

Nautasalat (afgangar)
Hér ert þú  :   Uppskriftir  >  Matur  >  Nautakjöt  >  Nautasalat (afgangar)